12.8.2010 | 01:24
Til upplýsingar
1. Þessi lagabreyting styrkir ekki grundvöll í hinum dreifðu byggðum landsins, heldur þvert á móti veikir.
2. Heimild í núgildandi lögum heimilar bændum ótakmarkaða framleiðslu mjólkur utan greiðslumarks og fullvinslu, en breytingin skerðist í 15 þús. lítra, sem telst afturför.
3. Enginn hluthafi að nafni Jóhannes Kristinsson er skráður hluthafi í Vesturmjólk ehf og er það miður að formlegur félagsskapur láti frá sér jafndapurlega fréttatilkynningu, innihaldslaust hjal og óhróður og fái hana birta á jafnábyrgum fréttavef og mbl. er
Bjarni Bærings framkvæmdastjóri Vesturmjólkur ehf.
Ungir bændur fagna frumvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Bjarni Bærings Bjarnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar